Evfemíuljóðin í finnskri þýðingu Harrys Lönnroth
##doi.readerDisplayName##:
https://doi.org/10.33112/millimala.17.2.9Lykilorð:
þýðingarÚtdráttur
Harry Lönnroth, prófessor við Háskólann í Jyväskylä og sérfræðingur í fornsænsku máli og bókmenntum, er þekktur fyrir mörg grundvallarrit á sínu fræðasviði sem og öðrum sviðum, meðal annars þýðingarfræði. Á sviði skáldskapar hefur hann einbeitt sér að þýðingum úr fornsænsku yfir á finnsku. Erikskrönikan – sem hann þýddi ásamt Martti Linna – kom út árið 2013 og tíu árum seinna Evfemíuljóðin (Eufemian laulut) sem Warelia-forlagið í Sastamala gaf út.
Niðurhal
Útgefið
Tölublað
Kafli
Leyfi
Copyright (c) 2025 Oskar Vistdal

Greinar í tímaritinu eru gefnar út undir leyfinu (Creative Commons Attribution 4.0 International License).