Lirios reales ásamt formála eftir Ana Belén Fernández Organista

Höfundar

  • Ásta Sigurðardóttir
  • Ana Belén Fernández Organista

##doi.readerDisplayName##:

https://doi.org/10.33112/millimala.17.2.8

Lykilorð:

þýðingar

Útdráttur

Ásta Sigurðardóttir (1930–1971) var óvenjuleg íslensk listakona og rithöfundur, sem í dag er talin ein af mikilvægustu höfundum sinnar tíðar og mikil fyrirmynd í femínisma á Íslandi. Hún fæddist og ólst upp í sveit á Snæfellsnesi, og flutti til Reykjavíkur á lýðveldisárinu 1944. Hún útskrifaðist með kennarapróf árið 1950 en starfaði aldrei sem kennari. Hún hafði áhuga á listum og bókmenntum og vildi skapa sér nafn innan myndlistarinnar sem var erfitt fyrir konur á þessum tíma. Árið 2021 var líf hennar og verk sett á svið í Þjóðleikhúsinu, sem styrkti arfleifð og stað hennar í sögu þjóðar.

Niðurhal

Útgefið

2025-12-17

Tölublað

Kafli

Þýðingar

Svipaðar greinar

1-10 af 24

Þú gætir nýtt þér Hefja ítarlega líkindaleit fyrir þessa grein.