Gin og Gin & tonic ásamt formála eftir Hólmfríði Garðarsdóttur
##doi.readerDisplayName##:
https://doi.org/10.33112/millimala.17.2.7Lykilorð:
þýðingarÚtdráttur
Argentínski rithöfundurinn, blaðamaðurinn og menningarfrömuðurinn Cristina Civale (f. 1960) lauk BA-gráðum í fjölmiðlun og bókmenntafræði frá Buenos Aires-háskóla árið 1985 og framhaldsnámi í handrita- og kvikmyndagerð frá San Antonio de los Baños kvikmyndaskólanum á Kúbu árið 1988. Eftir hana liggur fjöldi myndverka og hún hefur starfað sem pistlahöfundur hjá dagblöðum og tímaritum í Argentínu, á Spáni og Ítalíu, meðal annars fyrir Ñ, menningarkálf stórblaðsins Clarín. Menningar- og þjóðfélagsmál eru henni hugleikin þótt aðaláhersla pistlaskrifa hennar í seinni tíð sé innan kvikmyndarýni.
Niðurhal
Útgefið
Tölublað
Kafli
Leyfi
Copyright (c) 2025 Hólmfríður Garðarsdóttir

Greinar í tímaritinu eru gefnar út undir leyfinu (Creative Commons Attribution 4.0 International License).