Sarrasine ásamt formála eftir Ásdísi Rósu Magnúsdóttur

Höfundar

  • Honoré de Balzac
  • Ásdís Rósa Magnúsdóttir

##doi.readerDisplayName##:

https://doi.org/10.33112/millimala.17.2.6

Lykilorð:

þýðingar

Útdráttur

Rithöfundurinn Honoré de Balzac (1799–1850) er einn þekktasti skáldsagnahöfundur Frakka á 19. öld. Hann dró upp einstaka mynd af samtíma sínum og mannlífi Parísarborgar í tæplega eitt hundrað skáldverkum sem birtust á tímabilinu 1829 til 1855. Á árunum 1842 til 1846 kom hið metnaðarfulla skáldsagnasafn Balzacs fyrst út undir heitinu La Comédie humaine (Leikhús mannlífsins) og er það eina útgáfa safnsins sem höfundurinn hafði yfirsýn yfir og stýrði, og sem samtímamenn hans þekktu.¹ Þessi fjölhæfi og afkastamikli rithöfundur vildi sameina rit sín undir einu heiti og í La Comédie humaine fundu flest fyrri verk hans sér stað, ný bættust við og í drögum sínum að heildarverkinu lagði hann á ráðin um óskrifaðar sögur.

Niðurhal

Útgefið

2025-12-17

Tölublað

Kafli

Þýðingar

Svipaðar greinar

1-10 af 24

Þú gætir nýtt þér Hefja ítarlega líkindaleit fyrir þessa grein.