Atvinnulíf við nýjar aðstæður
##doi.readerDisplayName##:
https://doi.org/10.24122/tve.a.2010.7.2.1Útdráttur
Í þessu riti eru birtar fimm ritgerðir eftir sex höfunda sem kynntar voru hinn 10. Júní 2010 á ráðstefnu Háskólans í Reykjavík og Háskóla Íslands sem bar heitið „Atvinnulíf við nýjar aðstæður.“ Tilgangur ráðstefnunnar var að líta fram á veginn og leggja á ráðin um endurreisn efnahagslífsins. Höfundarnir sex hafa fjölbreyttan bakgrunn og innsýn í íslenskt efnahagslíf. Saman gefa greinar þeirra mynd af mörgum þeim verkefnum sem ráðast þarf í á næstunni, umgerð efnahagslífsins og innviðum í ljósi reynslu síðustu ára. Fjallað er um bóluhagkerfið sem nú er liðið undir lok, starfsumhverfi fyrirtækja, nýsköpun, skipulag og starfsemi viðskiptabanka og stjórn peningamála.Niðurhal
Útgefið
15.12.2010
Tölublað
Kafli
Frá ritstjóra (-um)
Leyfi

Útgefið efni tímaritsins er í opnum aðgangi samkvæmt skilmálum Creative Commons Attribution 4.0 License.