Hildur Helgadóttir: Í felulitum - við friðargæslu í Bosníu með breska hernum

Authors

  • Silja Bára Ómarsdóttir

DOI:

Abstract

Bók Hildar Helgadóttur um störf sín á vegum íslensku friðargæslunnar á Balkanskaga vorið 1998 er læsileg og skemmtileg innsýn í hernaðarheim sem flestum Íslendingum er framandi. Textinn er almennt lipur, persónurnar lifna við á síðunum og Hildi tekst vel að draga fram það spaugilega í oft erfiðum kringumstæðum. Í bókinni er gott flæði en þó síst í fyrsta kaflanum, þar sem Hildur kynnir sjálfa sig fyrir lesandanum.

Published

2007-12-15

Issue

Section

Book Reviews

Most read articles by the same author(s)

1 2 > >>